Fjölga bláum og grænum flokkunartunnum við fjölbýlishús.
Heimilissorp fer á haugana, og þar með út í náttúruna, í gríðarlegu magni á hverjum einasta degi. Með því að flokka sorpið heima hjá sér með afskaplega einföldum hætti má minnka þetta magn um fleiri tugi prósenta, einfaldlega því flokkað rusl má endurvinna, en óflokkað ekki. Auðvelt er að flokka heimilissorp, sjá nánari upplýsingar á www.sorpa.is
Ég styð þetta sem slíkt... en þetta er hægt með því bara að biðja um það. EN.. ef þið eruð að biðja um að þetta verði gert að staðli, þá fáið þið minn stuðning.
Óskið bara eftir færri tunnum frá borginni og pantið endurvinnslu eða græna tunnu frá gamur.is gamar.is
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation