Lagfæringar á Geirsnefi

Lagfæringar á Geirsnefi

Geirsnef er frábært útivistarsvæði fyrir hundaeigendur. Hins vegar er auðvelt að misstíga sig við að stíga ofan í holur og bílastæðið og aðkeyrslan er hættulegt vegna skemmda í malbiki. Einnig væri frábært að hafa lýsingu við stíginn, sem myndi auka tímann sem hægt er að nýta svæðið.

Points

Geirsnef er mjög mikið notað svæði. Hundaeigendur eru stór hópur, og greiða hundagjöld til borgarinnar, sem mér finnst í lagi að nýta í verkefni við að bæta aðstöðu hundaeiganda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information