Tengja Fablab við grunnskóla í Breiðholti

Tengja Fablab við grunnskóla í Breiðholti

Fablab hefur sannað gildi sitt og er nú staðsett í FB í Breiðholti. það væri tilvalið að tengja það grunnskólunum í Breiðholti til að auka skapandi starf í grunnskólunum, það væri t.a.m. hægt að vera með Fablab þemavikur sem skipt væri milli grunnskólanna svo þeir gætu komið með nemendur sína á vinnustofuna í FB - eða smíða/textíl kennarar unnið með hugmyndir Fablab í sínum heimaskólum. Aðstæðan er til staðar, tengjum yngri notendur við þessa frábæru starfsemi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information