Bæta lýsingu á leiksvæði í miðju hverfisins

Bæta lýsingu á leiksvæði í miðju hverfisins

Bæta mætti við ljósastaurum á leiksvæðinu í miðju hverfisins, og þá sérstaklega efri hluta svæðisins. Einn ljósastaur er þar sem körfuboltavöllurinn er en þar sem rólurnar, rennibrautin og fótboltamörkin eru er engin lýsing. Ekki físilegur kostur að senda börnin út að leika í myrkrinu í skammdeginu. Eflaust myndi nýting svæðisins aukast við þetta.

Points

Börnin okkar eru of þung og þau eru í verra líkamlegu standi en fólk yfir sjötugt eða svo segja fréttirnar okkur. Er þá ekki um að gera að bæta aðstöðu barnanna til útivistar og hreyfingar?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information