Leiðsagnarnám

Leiðsagnarnám

Markmið leiðsagnarnáms / leiðsagnarmats er að auka ábyrgð nemenda á námi sínu með því að gefa þeim aukna hlutdeild í námsmarkmiðum og mati á árangri. Nemendur vita hver námsmarkmið þeirra eru og fagleg endurgjöf kennarans stuðlar að því að nemandinn getur stöðugt haldið árfram að bæta árangur sinn. Viðhorf skólans er að allir geti náð árangri og að mistök séu tækifæri til að læra. Áhersla er á námssamfélag þar sem samræður vega þungt og samvinnu þar sem allir hafa hluverk.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information