Nemendur geri sjálf sína námskrá

Nemendur geri sjálf sína námskrá

Nemendur leggi sjálf inn hugmyndir að því hvað þau vilja læra - Hverjir eru styrkleikar þeirra og veikleikar. Hvernig sjá þau fyirr sér skapandi skólastarf og samskipti í skólanum.

Points

Krakkar er skynug og það er áríðandi að þeim finnist þau hafa eitthvað að segja. Það mætti færa þetta yfir á aðra flokka hér eins og jákvæða sjálfsmynd hreyfingu. Börn og ungmenni hafa mjög mismunandi hugmyndir um hvernig þau vilja hreyfa sig t.d. væri hægt að gefa þeim meira val þar. Jákvæð líkamsímynd þarf að ná til allra líka þeirra sem eru of léttir eða of þungir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information