Betri samgöngur milli Grafarvogs og Mosfellsbæjar
Eins og staðan er núna ekur leið 6 sem er hverfisleiðin í Grafarvogi Korpúlfstaðarveg og svo Vesturlandsveg upp í Mosó og hefur endastöð í Háholti. Spurning kannski um sérleið milli þessara staða sem myndi þá ganga frá spönginni til að ná betri tengingu við aðrar leiðir.
Þörf er á ferðum almenningsvagna milli þessara sveitarfélaga (um korpúlfstaðaveg) þar sem fjöldi fólks sækir atvinnu og skóla.milli þessara staða. Í dag tekur það að minsta kosti 1 klst ef strætisvagnar eru nýttir, en ef farið er korúlfstaðaveg tekur þetta 5 til10 mínútur. einnig má benda á ýmissa afþreyingu sem auðveldara er að nálgst ef úr þessu er bætt, eins og t.d.bíó og keilu
mikilvægt
eimnitt Það sem hefur vantað styð þetta mörgum sinnum
Frábært einmitt það sem vantar
mikil þörf á þessari leið
Ég þar t.d að skipuleggja ferðir hjá starfsfólkinu mínu frá mosfellsbæ og þetta yrði mikill sparnaður
Frábært þá kemst maður með auðveldum hætti milli Gracarvogs og Mosfellsbæjar
kemur sér mjög vel fyrir fólk sem sækir vinnu í mosó og vill spara og taka strætó (sparnaður fyrir borgina m.a.minna slit á malbiki)
leið 18 þarf að stoppa á fleiri stöðum í mosfellsbænum. Ein leiðin væri að vagninn æki Björtuhlíðina - Háholt-vesturlandsveg, eða setja biðstöðvar á Vesturlandsveginn. Allavega fleiri biðstöðvar=fleira fólk sem nýtir strætó
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation