Kynjafræði á öllum skólastigum

Kynjafræði á öllum skólastigum

Kennum kynjafræði á grunnskólastigi í Reykjavík !

Points

Jafnrétti kynjanna ætti að vera leiðarljós í kennslu á öllum skólastigum. Kennsla í kynjafræði er mikilvæg til að kenna börnum að bera virðingu hvert fyrir öðru, kenna þeim réttlæti og mannúð, auka læsi þeirra á samfélagið og efla þau í lýðræðisþátttöku. Nú þegar hafa flestir framhaldsskólar tekið upp kennslu í kynjafræði við mikla eftirspurn nemenda. Veitum yngstu kynslóðinni þá menntun sem þau þurfa til að jafna kynjabilið í eitt skipti fyrir öll!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information