Mikilvægi leiks fyrir aukna sköpunargleði

Mikilvægi leiks fyrir aukna sköpunargleði

Rannsóknir benda á að það má auka sköpunargleði með leik og þess vegna væri frábært að sjá aukna áhersla á frjálsan leik barna þar sem þau fá ýmsan efnivið og skapa síðan sína eigin leiki. Það mætti minnka álag og auka frelsi barnanna til þess að læra í gegn um leik, því ávinningur leiks er svo mikill.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information