Bæta aðgengi að skíðalyftu í Grafarvogi

Bæta aðgengi að skíðalyftu í Grafarvogi

Bæta aðgengi að skíðalyftu í Grafarvogi

Points

Það ekkert bílastæði fyrir skíðalyftu í Húsahverfi. Af þessu verður umferðaröngþveiti í Dalhúsum, bílum lagt ólöglega, jafnvel fyrir innkeyrslur og öryggi barna sem ganga í brekkuna er ekki nægilega vel tryggt. Eins er erfitt aðgengi fyrir sjúkrabíl ef slys ber að höndum. Einnig vantar lýsingu í brekkuna til að hægt sé að hafa opið á kvöldin. Það er allra hagur að bæta úr þessu sem fyrst.

Skil ekki afherju þessi lyfta er aldrei í gangi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information