Lýsing á leikvelli við Bauganes

Lýsing á leikvelli við Bauganes

Nauðsynlegt er að koma fyrir lýsingu á leikvöllinn í Bauganesi til að auka öryggi barnanna sem þar eru að leik.

Points

Með góðri lýsingu eykst öryggi barnanna ´sem sækja leikvöllinn í Bauganesi og eru að leik þar í ljósskiptunum og á dimmum vetrarmorgnum um helgar. Það þarf ekki að vera kostnaðarsamt að koma fyrir lýsingu þarna því nýta má ljósastaura við götuna og setja á þá kastara.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information