Gera frisbee golf braut í Heiðmörk

Gera frisbee golf braut í Heiðmörk

Setja upp 9 eða 18 holur fribee golf braut í þessu magnaða umhverfi. Ódýrt að setja upp og hvetur til hreyfingar.

Points

Ódýr framkvæmd, á ört stækkandi sproti sem allir í fjölskyldunni getað spila.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018. Í Reykjavík eru nú sjö Frisbee golfvellir, og í samráði við Frisbeegolfsamband Íslands og Frisbeegolffélag Reykjavíkur hefur ekki verið talin þörf á fleiri slíkum völlum í Reykjavík að sinni. Áhersla verður frekar lögð á að viðhalda og betrumbæta núverandi frisbeegolfvelli í Reykjavík. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Vantar fleyri folf velli á Reykjavíkursvæði

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information