Skólavörðuholtið er einn vinsælasti ferðamannastaðurinn í Reykjavík og hefur gras og gróður látið á sjá vegna mikils ágangs. Endurnýja þarf gróðurþekju til að svæðið sé okkur borgarbúum til sóma.
Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!
Grasið á annars fallegu forsvæði kirkjunnar er hvorki fallegt né ræktarlegt. Auðvelt - og litill kostnaður að bæta þar úr - á þessu stærsta ferðamannasvæði Reykjavíkur. Gefum því fallega græna kálpu !
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation