Að kveikja á öllum vasshönum í Laugardal.

Að kveikja á öllum vasshönum í Laugardal.

Það eru svo rosalega þægilegir vasshanar niðri í miðjum laugardalnum. Vandamálið er að bara einn þeirra er alltaf í gangi hinir eru sjaldnast í gangi.

Points

Ef fólk getur ekki treyst því að krananir séu virkir er hætta á því að fólk hætti að nota þá. Nennir t.d. ekki að fara þangað, þar sem það telur að kraninn sé væntanlega ekki virkur

Það þarf að vera hægt að ganga að þeim öllum sem vísum, ekki bara sumum, því þeir eru ekki endilega á minni leið.

Það þarf að vera hægt að ganga að þeim öllum sem vísum, ekki bara sumum, því þeir eru ekki endilega á minni leið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information