Frisbígolf í Leirdal - stækkun í 18 brautir

Frisbígolf í Leirdal - stækkun í 18 brautir

Frisbígolfvöllurinn í Leirdal hefur heldur betur slegið í gegn og notið mikilla vinsælda. Níu brautir til viðbótar í hlíðunum ofan við Leirdalinn myndu koma til móts við mikinn og vaxandi áhuga á frisbígolfi og bæta enn frekar möguleikana til skemmtilegrar og hollrar útiveru fyrir íbúa hverfisins og gesti þeirra, bæði börn og fullorðna.

Points

Skemmtileg viðbót í Leirdalinn!

Vegna vöntunar á fleiri 18 holu völlum á höfuðborgarsvæðinu

Það vantar sárlega fleiri 18-holu velli á Höfuðborgarsvæðinu og þetta svæði er fullkomið fyrir þessa stækkun

Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Þetta er stórt og flott svæði og væri frábært að svara ásóknini með stækkun a þessu frábæra svæði.

Stækkun á vellinum eykur líf og útivist í Leirdalnum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information