árbæjarlaug gerð ómótstæðilega best

árbæjarlaug gerð ómótstæðilega best

Árbæjarlaug er með bestu laugum landsins en stundum sakna ég að hafa ekki þurrsauna líka eins og álftnesingar og mosfellingar og vesturbær. Annað sem væri unaðslegt er að hafa ískalt vatn i fötu yfir hverju sæti i blautgufunni með handfangi sem þegar í er tekið steypist yfir mig ... það er tvimælalaust hollt og hressandi .. Í öllu falli að hafa kalt vatn i keri strax framanvið hitaklefann bæði inni og úti. Þróa líka heita potta og læk í brekkunni ì útsýnis og borgaráttina að vellinum Þá er og vit í að hætta að nota þurr riksugur og nota frekar þær sem hreinsa með vatni eða að skúra bara... riksugur ausa upp míní óhreinindum og bakteriuflóran flögrar um allt Síðasta mikilvæga ráðið sem ég hef fyrir sundlaugina og laugar almennt er að leggja af klórnotkun en taka i staðin inn clorid dioxið... þessi súrefnisfrumefni með klórinu skapa heilsuvirkni og drepa bakteriur einsog ekkert sé einmitt með þessu súrefni... einsog nú er þá getur fjöldi fólks varla synt eða farið i pottana út af klór og bakteriumagni sem fer td i mig og mitt kerfi.. sem hefur slæm áhrif á húðina og fl. Þetta er rannsóknarverkefni sem ég er til með að taka þátt i með sundlauginni eða hverjum sem vill testa þessa breytingu með mér. Og sem fyrst. Ef er sem ég er á þá er bara þessi aðgerð ein sér bylting i heilsusemi baða.

Points

Jaa rökin er nottlega heilsan og dásamleg vellíðan... glaðari borg og þjóð. Við erum betri hvort við annað ef heilsan er með okkur og okkur líður vel.. Já ég gleymdi einu... vil að það verði ókeypis i allar laugar... ( sem og strætó.) Jaa það eflir heilsuna ef við förum öll mikið i sund. Takk.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin var metin tæk til kosningar í verkefninu Hverfið mitt 2018. Einungis er hægt að stilla 25 tækum hugmyndum upp til kosninga á hverju ári. Hverfisráð fór yfir tækar hugmyndir og þessi hugmynd rataði því miður ekki í uppstillingu þetta árið. Hugmyndir er falla innan verkefna og valdheimilda Reykjavíkurborgar verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi deilda innan stjórnsýslu borgarinnar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information