Draumaleikvöllur í Grundargerðisgarði.

Draumaleikvöllur í Grundargerðisgarði.

Byggja upp almennilegan leikvöll fyrir börn á öllum aldri með óhefðbundnum og spennandi leiktækjum og afþreyingu.

Points

Það vantar svæði í hverfinu þar sem börn og foreldrar geta eytt saman tíma án þess að greiða fyrir það aðgangseyri. Í mörgum nágrannalöndum okkar er að finna samskonar garða/velli sem eru mikið notaðir. Leikvöllurinn Slottskogen í Gautaborg er dæmi um vel heppnaðan leikvöll.

http://www.google.is/search?hl=en&sugexp=les%3B&gs_rn=1&gs_ri=hp&qe=c2xvdHRzaw&qesig=LatXIG2HFci15wyZzNmI_w&pkc=AFgZ2tl7_E-w7aWs7krDcYQoQ_jnU1lFoAyRGc7NMVyKLBv_Asv9s8VHfChXHLkBksB1xpIgBYVadydXIGa7Vm3jqE4nHrnP2g&cp=7&gs_id=1p&xhr=t&q=slottskogen&bav=on.2,or.r_gc.r_pw.r_cp.r_qf.&bvm=bv.41524429,d.d2k&biw=1440&bih=805&um=1&ie=UTF-8&tbm=isch&source=og&sa=N&tab=wi&ei=nXsGUYLgCe2W0QXCsIGwCA#um=1&hl=en&tbo=d&tbm=isch&sa=1&q=Plikta&oq=Plikta&gs_l=img.3..0i24l7.3657.3657.2.3887.1.1.0.0.0.0.141.141.0j1.1.0...0.0...1c.1.BWSqKFfEOgE&fp=1&biw=1440&bih=805&bav=on.2,or.r_gc.r_pw.r_cp.r_qf.&cad=b

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information