Opnun Rauðalæks

Opnun Rauðalæks

Opnum Rauðalækinn, ekki loka honum, miðjum. Við töpum ca 4 til 6 bílastæðum á þessari lokun þegar það er snjólaust. Í vetur tapast a.m.k. 4 bílastæði til viðbótar.

Points

Ég er búinn að búa við þessa götu í 44 ár og þessi lokun er sú vitlausasta sem ég hef upplifað hér. Kannski var hugmyndin með lokuninni að hægja á umferðinni niður í stopp. En hvert fara bílarnir sem fóru í gegn hér, þeir fara framhjá barnaskólunum hér niðurfrá og sundlaugunum. Þeir fara lengri leið og framhjá fleiri börnum. Ekki satt ?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information