Setja göngubrú á stífluna við Elliðavatn

Setja göngubrú á stífluna við Elliðavatn

Stíflan er hálf í landi Reykjavíkur. Hún er af svipaðri gerð og Elliðaárstíflan en ca 3s lengri. Mætti líka gera útsýnispall á miðri leið. Þetta væri samningamál milli Kópavogs og Reykjavíkur. Einnig lægi leiðin Reykjavíkurmegin um eignalönd.

Points

Þetta yrði örugglega mjög vinsæl göngu og hjólaleið því það myndi opna fáfarið svæði þarna um Skyggni og farveg Dimmu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information