Frítt í strætó á mengunardögum

Frítt í strætó á mengunardögum

Þegar loftmengun fer yfir heilsuverndarmörk í borginni ætti að bjóða frítt í strætó til að fækka bílum í umferðinni og vinna gegn menguninni

Points

Þessi hugmynd var sú efsta á samráðsvefnum í janúar 2019 og jafnframt efst í flokknum Umhverfismál. Hún hefur verið send skipulags -og samgönguráði til afgreiðslu.

Þegar loftmengun fer yfir heilsuverndarmörk í borginni ætti að bjóða frítt í strætó til að fækka bílum í umferðinni og vinna gegn menguninni

Það sýnir ákveðna viðleitni til að bæta stöðuna að launa góða hegðun í umferðinni og samgöngumátum.

Þetta væri frábær leið til að sýna í verki vilja borgarinnar til að sporna við mengun.

Það er líka einföld leið til að gera almenning meðvitaðri um loftgæði borgarinnar frá degi til dags.

Þetta þarf nú varla að rökstyðja, þeas ef menn vilja ná andanum á svona degi,

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information