Malbika göngustíg frá Grafarvogsbotni og upp að Vogi

Malbika göngustíg frá Grafarvogsbotni og upp að Vogi

Malbika göngustíg frá Grafarvogsbotni og upp að Vogi

Points

Það eru margir sem nota þessa leið til að sækja vinnu. Tengjast þarf við göngustígakerfi Hálsahverfisins. Þessi leið verður nánast ófær hjólandi og svosem gangandi fólki þegar frost er að fara úr jörðu. Síðan tekur við gangstéttarlaus bútur sem þarf að bæta við þar til komið er að Flügger húsinu.

Undarlegt að ekkert skuli gert til að laga þessa leið í 27 ár.

Ok, það er stundum hált, en ég vil gjarnan geta gengið á öðru undirlagi en malbiki. Og með því að hafa malarstíg er aukið á tilfinninguna á að maður sé úti í skógi. Það er tilfinning sem ég vil ekki missa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information