Umferðaljósastýring

Umferðaljósastýring

Samræmd umferðarljósastýring þar sem umferð verði t.d. beint niður í bæ á morgnana og upp úr bænum síðdegis þannig að flestir þurfi ekki að bíða á ljósum, amk. sem styðst. Jafnframt verði forgangsumferð hleypt fram hjá. Það myndi þýða greiðari umferð, sem færi á löglegum hraða. Minni tafir og miklu minni mengun.

Points

Kerfið ekki að virka í núverandi ástandi

Vegna þess hversu kerfið er „kaotískt“ í dag er erfitt að komast sinna leiða í bænum, sérstaklega á álagstímum. Vitlaus tímasetning á ljósum, breytingar á ljósum vegna forgangsumferðar og almenn óregla á ljósastýringum er ástæða þess að eitt árið er hægt að fara í gegnum mörg ljós á löglegum hraða en annað árið þarf að stoppa á hverju ljósi. Þessi óreiða skapar slysahættu, mengun, kostnað og tíma. Þessu er hægt að breyta með því að setja upp stýringu á þessu og skipuleggja þetta betur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information