Frítt fyrir börn og unglinga í strætó. Þetta myndi létta umferð í borginni því þá þurfa foreldrar ekki að skutla börnum og unglingum í frístundir og skóla.
Auðveldar foreldrum lífið. Strætó er umhverfisvænni ferðamáti. Þetta stuðlar að minna svifryki og færri bílum í umferðinni. Hægt er að fjármagna þetta með því að setja auglýsingar utan á vagnanna.
Sparar foreldrum 22000 á ári
Strætó er umhverfisvænn ferðamáti, sérstaklega þegar hann er vel nýttur. Börn og unglingar nota strætó meira á þeim tíma sem fullorðnir eru í vinnu og nýta þá vagnana þegar færri eru í þeim.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation