Hringtorg á gatnamótum Hraunbæjar og Bæjarbrautar

Hringtorg á gatnamótum Hraunbæjar og Bæjarbrautar

Setja þarf hringtorg á gatnamót Hraunbæjar og Bæjarbrautar

Points

Ég tel þessi gatnamót vera mikla slysagildru. Hringtorg myndi auk þess létta aðgengi að verslunum og annarri þjónustu á svæðinu.

Þessi gatnamót eru hættuleg og þarna verða reglulega umferðaróhöpp. Það vita allir sem eiga þarna leið um hversu erfitt getur verið að komast yfir gatnamótin, sérstaklega á annatíma. Þarna er stór hluti af þjónustunni í hverfinu s.s. Heilsugæslan og Apótekið og Bónus og Bókasafnið og umferðin því mjög mikil um svæðið.

Þarf endilega að bæta þessi gatamót og í framhalda þarf að lagfæra göngustíga báðu megin við Hraunbæjargötuna, hafa samfeldan göngustíg alla götuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information