Endurskoðun frístundastyrkja

Endurskoðun frístundastyrkja

Endurskoðun frístundastyrkja

Points

Í stað þess að sótt sé um frístunda stryki á netinu - á að senda ávísun til foreldra, sem greiða með henni skilgreint frístundastarf. Kerfið nýtist ekki nógu vel þeim sem mest þurfa á strykjunum að halda. Það fólk hefur oft ekki tölvu og kann síst að nýta sér netið. Ég er kennari og þekki mörg dæmi um þetta.

Jöfnum rétt barna til tómstunda

Frístundastyrkir barna í Reykjavík hafa ekki hækkað í neinu samræmi við hækkun á þeim gjöldum sem þeim er ætlað að mæta. Æfingagjöld íþróttafélaga, námsgjöld tónskóla og önnur slík gjöld hafa hækkað gífurlega á undanförnum árum. Frístundastyrkurinn var gríðarlegt framfaraskref fyrir barnafjölskyldur sem gerði mikið til þess að draga úr ójöfnuði barna vegna efnahagsstöðu foreldra. TIl þess að viðhalda þeim góða árangri sem styrkurinn hefur skilað er hins vegar nauðsynlegt að hann hækki.

innsláttarvillur

Jöfnum rétt barna til tómstunda

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information