Lýsing á leiksvæði barna Hólmvaði

Lýsing á leiksvæði barna Hólmvaði

Setja upp lýsingu á leiksvæðinu við Hólmvaði (Norðlingaholti).

Points

Á veturna er oft mikil klaki sem fólk sér ekki vegna slæmrar lýsingar. Börnum lýður betur og eru öruggari á svæði sem eru vel lýst. í mesta skammdeginu er dagsbirtan stutt og er þá gott að geta lengt hana með lýsingu frá ljósastaurum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information