Breikkun Miklubrautar

Breikkun Miklubrautar

Verkefnið snýst um umferðarskipulag. Breyta þarf umferð á álagstímum um Miklubraut - við Lönguhlíð. Breikka þarf götuna eða breyta umferðarljósum á þessum tímum.

Points

Það er ekki forsvaranlegt að það myndist umferðarteppa á þessari "hraðbraut" í miðju íbúðahverfi.

Ef þú festist í umferðarteppu er það vegna þess að þú tekur þátt í að teppa með umferð. Ef þú vilt losna við teppuna keyrirðu aðra leið eða velur annan ferðamáta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information