Gangstétt við Ásholt

Gangstétt við Ásholt

Kantstenn hefur verið lagður en ekki verið lögð gangstétt inn í hann. Hvers vegna ekki er óskiljanlegt. Það þarf að setja hitalögn og síðan stétt yfir því það er töluverður halli og verðu mjög sleipt á vetrum.

Points

Mikil umferð gangandi vegfarenda er um Ásholt. Bæði er Hótel Klettur staðsett við Brautarholt (sem tengist Ásholti), mörg fyrirtæki eru á svæðinu og Listaháskólinn í næsta nágrenni. Borgaryfirvöld eru að hvetja fólk til að fara um gangandi eða hjólandi og þá er lágmark að til staðar sé gangbraut svo ekki þurfi að ganga á götunni sem er jú ætluð bílum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information