Frjálsu framlagi safnað á staðnum og gegnum síðu

Frjálsu framlagi safnað á staðnum og gegnum síðu

Fólk er almennt tilbúið að greiða fyrir góða aðstöðu og margir fegnir því að fá tækifæri til að sýna þakklæti í verki. Sumir vilja og geta látið meira af hendi rakna en aðrir. Hví ekki að koma til móts við þennan fjölbreytileika og taka við frjálsu framlagi? Engin meiriháttar pressa, ekkert kvabb, engin rukkun, bara broskall og þar til gerð fata. Einnig getur "upplýsingasíða" staðarins tekið við gjöfum.

Points

Lýsingin segir allt sem þarf.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information