Fleiri og hærri tré í mön Engjahverfismegin á móti Egilshöll

Fleiri og hærri tré í mön Engjahverfismegin á móti Egilshöll

Að fá fleiri og hærri tré í mönina til að draga úr umferðarhávaða,útblástursmengun og speglun vegna sólar frá gluggum í Egilshöll.

Points

Fyrir íbúa Reyrengis sem búa gegnt Egilshöllinni skiptir þetta verulega máli en einnig fyrir alla vegfarendur sem eiga leið þarna um. Þau tré sem þegar eru þarna eru flest lágvaxin og koma ekki til með að verða há og of mörg þeirra sem sett voru í upphafi brotnuðu og nýjum var ekki bætt í staðinn. Þannig ná þau ekki draga úr hávaða, mengun og endurspeglun sólar frá gleri. Fyrir utan fyrrgreind rök má bæta við að umhverfið yrði fegurra.

Ef það á að setja fleiri tré þarna þarf einnig að lýsa göngustíginn upp, annars er alltof dimmt þarna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information