Bæta garðinn sem er milli Hæðargarðs og Hólmgarðs

Bæta garðinn sem er milli Hæðargarðs og Hólmgarðs

Bæta garðinn sem er milli Hæðargarðs og Hólmgarðs

Points

Garðurinn sem er á móti Jörfa, á milli Hæðargarðs og Hólmgarðs er dimmur og drungalegur. Hópur allt of þétt gróðursettra Grenitrjáa liggur upp að Hæðargarði og skapar drungalegt andrúmsloft. Leiktæki og bekkir eru illa farin þar sem auðvelt hefur verið að skemma þau í skjóli trjánna. Ég mæli með því að grisjað verði úr trjánum. Jafnvel væri hægt að gera skemmtileg borð og stóla, eða litlar göngubrýr milli trjástubbana. Þetta myndi gera garðinn fallegri og skemmtilegri, sem og opnari.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information