Lagfæra leiksvæði við leikskólann Rauðaborg

Lagfæra leiksvæði við leikskólann Rauðaborg

Leiksvæðið hefur látið mjög á sjá undanfarin ár. Einna brýnast er að skipta út eða lagfæra kastalann en hann er á undanþágu frá Heilbrigðiseftirlitinu og hefur verið um hríð.

Points

Þar sem þetta leiksvæði er mikið notað af bæði þeim börnum sem sækja leikskólann sem og öðrum börnum í hverfinu tel ég það mikilvægt að það sé í lagi og til þess fallið að skapa öryggt leikumhverfi en ekki vera slysagildra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information