Laga austanverðan Fossvogsdal

Laga austanverðan Fossvogsdal

Laga austanverðan Fossvogsdal

Points

Í vestanverðum Fossvogsdal voru fyrir nokkrum árum gerðar úrbætur sem bættu dalinn sem útivistarsvæði. Graslendi var lagfært, komið fyrir nýjum göngubrúm yfir lækina og setbekkjum meðfram göngustíg dalsins. Svæðið allt mun snyrtilegra og fallegra. Eystri hluta dalsins mætti lagfæra og gera fallegri í samræmi við það sem er í vestari hluta hans, sérstaklega þyrfti að loka fyrir lækinn sem liggur meðfram Fossvogsskóla. Þar er fjöldi barna að leik og ótækt að hafa leiksvæði við lækinn það býður bara hættunni heim.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information