Klára og laga gangstéttir við Klambratún

Klára og laga gangstéttir við Klambratún

Klára og laga gangstéttir við Klambratún

Points

Þetta er eðlileg gönguleið meðfram túninu, að Kjarvalsstöðum og strætóskýli austan Kjarvalsstaða og óásættanlegt að hafa þetta áfram það forarsvað sem það hefur verið árum saman.

Gangstéttin Klambratúnsmegin við Rauðarárstíg er mjög illa farin, öll brotin og slysahætta vegna þessa. Oft er ekið á vörubílum eftir göngustíg sem liggur að leiksvæði á Klambratúni. Þá aka þessir þungu bílar yfir gangstéttina við Rauðarárstíg við hraðahindrun nálægt Kjartansgötu og er gangstéttin sérstaklega illa brotin og hættuleg á þessu svæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information