Malbika stíg meðfram sjónum undir Gufuneshöfðanum

Malbika stíg meðfram sjónum undir Gufuneshöfðanum

Mjög skemmtileg gönguleið er meðfram sjónum undir Gufuneshöfðanum sem tengir saman útivistarsvæði á Gufunesi og Hamrahverfið. Hér mætti malbika stíg og samsíða stígnum tyrfa 3 metra breiða ræmu. Bekki mætti staðsetja á valda staði með um 200 metra millibili.

Points

Nærumhverfi okkar á að vera aðlaðandi og hvetja til útivistar. Gönguleiðir í hverfinu er góðar og þessi leið myndi enn bæta úr, þarna undir höfðanum er oft gott skjól og nálægðin við sjóinn ómetanleg,

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information