Styttri biðtíma á gönguljós yfir Kringlumýrarbrautina

Styttri biðtíma á gönguljós yfir Kringlumýrarbrautina

Biðtími gönguljósanna verði styttur líkt og hann er við gönguljósin yfir Miklubraut við hjá höfuðstöðvum 365 miðla. Þetta mundi bæta mikið aðgengi gangandi og hjólandi yfir Kringlumýrarbrautina

Points

Það er töluverð umferð gangandi og hjólandi yfir Kringlumýrarbrautina. Þarna þarf oft að bíða í talsvert langan tíma eftir að grænt gönguljós komi þegar ýtt er á takkann. Þarna verður fólk oft óþreygjufullt og nokkuð um að það gangi yfir á rauðu ef tækifæri gefst, enda búið að bíða lengi eftir því græna, þetta á sérstaklega við um börn og unglinga sem hafa oft takmarkaða þolinmæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information