Fjölskyldugarður á Klambratún

Fjölskyldugarður á Klambratún

Gera Klambratún fjölskylduvænna með því að setja upp flott og fjölbreyttari leiktæki. Gera meira úr garðinum sem stað þar sem fjölskyldan getur safnast saman.

Points

Borgaryfirvöld í Edinborg gerðu átak í borginni fyrir nokkrum árum sem miðaði að því að gera borgina fjölskylduvænni. Upp voru settir flottir leikvellir með flottu leiktækjum. Myndi vilja sjá svoleiðis í borginni minni :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information