Losun á ruslafötum þarf að vera tíðari og ástand þeirra þarf að vera betra.

Losun á ruslafötum þarf að vera tíðari og ástand þeirra þarf að vera betra.

Tæma þarf oftar og viðhalda í góðu ástandi á ruslafötum við göngustíga í Grafarvogi.

Points

Það of algengt að fullar eða hálf fullar ruslafötur við göngustíga séu opnaðar og innihald þeirra dreifist um nærliggjandi svæði. Fuglar og kettir leita í ruslið og mikið er af pokum með hundaskít sem dreifast út um allt. Þetta er ósnyrtilegt, skapar sýkingarhættu og er óviðunandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information