Lýsing á leikaðstöðu milli Rauðalækjar og Kleppsvegs

Lýsing á leikaðstöðu milli Rauðalækjar og Kleppsvegs

Setja upp lýsingu við leiktæki sem standa austan við Rauðalæk 51 og við göngustíg sem liggur út á Kleppsveginn.

Points

Ef við bætum lýsinguna löðum við að fólk og gerum svæðið ekki eins drungalegt og fráhrindandi.

Leikaðstaðan er mikið notuð á sumrin af þeim mörgu börnum sem búa í Laugarneshverfinu. Aftur á móti er aðstaðan mjög lítið notuð í skammdeginu. Ætla má að það sé vegna þess að alla lýsingu skortir. Þá er umrætt svæði mikið notað sem göngustígur milli Kleppsvegs og Rauðalækjar. Lýsing gönguleiðarinnar yrði til að bæta þá gönguleið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information