Endurnýja göngubrú yfir Elliðaá fyrir neðan Ögurhvarf

Endurnýja göngubrú yfir Elliðaá fyrir neðan Ögurhvarf

Endurnýja göngubrú yfir Elliðaá fyrir neðan Ögurhvarf

Points

Íbúar í Norðlingaholti sækja þjónustu í Ögurhvarf.Þar eru matarbúðir,bakarí,apótek ofl.Ef maður vill vera umhverfisvænn og hjóla eða ganga þangað frá Norðlingaholti með börnin sín þá gerir göngubrúin yfir Elliðaá það manni erfitt fyrir.Brúin er mjög brött,það er mjög erfitt og stundum hættulegt að fara þar yfir með barnavagn eða hjól.Það er heldur ekki hægt að fara yfir með hjólavagn.Með lagfæringu brúarinnar styrkist Norðlingaholtið í að vera sjálfbært hverfi og útivistar-og barnafólk þakklátt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information