Lagfæra sparkvelli í hverfinu

Lagfæra sparkvelli í hverfinu

Lagfæra sparkvelli í hverfinu

Points

Við uppbyggingu hverfisins voru útbúnir sparkvellir víðs vegar um hverfið. Þessum völlum hefur ekki verið haldið við og eru þeir víða í lélegu ásigkomulagi. Bendi t.d. á velli við Rofabæ, Hraunbæ, Fjarðaás og Rauðás.

Íbúasamtök Árbæjar fengu borgina til að lagfæra aðeins völlinn við Rofabæ síðasta sumar. Hann var orðinn hreinlega hættulegur börnum. Djúpar holur í grasinu sem hefði getað auðveldlega slasað krakkana. En það verður að halda stanslausri pressu á að halda þessum völlum við. Elvar Örn Þórisson Formaður Íbúasamtaka Árbæjar, Ártúnsholts og Seláss

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information