Sparkvelli/Battavelli í stað malarvallar á Klambratúni

Sparkvelli/Battavelli í stað malarvallar á Klambratúni

Hugmyndin er að setja 2 upphitaða og upplýsta battavelli þar sem malarvöllurinn er núna á Klambratúni.

Points

Setið er um battavelli um allt höfuðborgarsvæðið af öllum aldurshópum. Malarvöllurinn sem nú er á Klambratúni er ekkert nýttur nema einstaka kvöld fyrir brennó sem mætti spila áfram á nýju völlunum. Klambratún hefur undanfarin ár sannað sig sem mikilvægt útivistarvæði í hjarta Reykjavíkur og eykur þetta enn á nýtingu svæðisins.

Snilldarhugmynd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information