Undirgöng undir Víkurveg milli Staða- og Víkurhverfis

Undirgöng undir Víkurveg milli Staða- og Víkurhverfis

Undirgöng undir Víkurveg milli Staða- og Víkurhverfis

Points

Nú þegar búið er að sameina Korpu- og Víkurskóla og útséð með að börnin okkar þurfa að sækja skóla í annað hverfi, þá tel ég það nauðsynlegt að gera undirgöng undir Víkurveg. Víkurvegurinn er mikil umferðargata og oft skapast hætta við hringtorgin þar sem göngustígurinn liggur yfir götuna. Börn og aðrir eiga að geta komist á milli hverfa án þess að leggja sig í hættu á þessum gatnamótum sem skilja hverfin að.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information