Hagatorg lagað

Hagatorg lagað

Til eru tillögur Ragnhildar Skarphéðinsdóttur að fegrun Hagatorgs. Skv. tillögunum yrði hringtorgið stækkað, akstursleið í kringum það þrengd, bætt við trjágróðri til skjóls og bætt aðstaða til útiveru. Æskilegt væri að dusta rykið af þessum góðu tillögum sem voru gerðar fyrir borgina fyrir ártug eða meira.

Points

Eðlilegt að koma í framkvæmd ágætum tillögum sem hafa legið á borði Borgarinnar lengi. Fegrun Hagatorgs sem margir fara um, ungir og gamlir, innlendir og erlendir, á degi hverjum er aðkallandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information