Merkja hús sem eru 100 ára eldri með byggingarári

Merkja hús sem eru 100 ára eldri með byggingarári

Öll hús sem eru 100 ára og eldri eru friðuð eða friðlýst. Merkja þessi ár með byggingarári til að vekja athygli á því.

Points

Upplýsingar um byggingarár hús eykur vitund fólk um söguna og byggingararfinn.

Hvernig væri að setja byggingameistara og aðalhönnuð á spjaldið með ártalinu. Jafnvel að koma fyrir nafni byggingar ef eitthver er og upplýsingum um tegund byggingar. Auk þess væri áhugavert að setja inn örflögu sem sendir snjallsíma er taka upp merki hennar á vefslóð með frekari upplýsingum um húsið, jafnvel útlits teikningum úr skjalasafni borarinnar og byggingasögu. Kannski ef ég hugsa upphátt væri líka hægt að vera með gagnvirka tengingar á alfræðigreinar vefsins ef einhverjar eru um húsin

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information