Strætó aftur á hverfisgötu

Strætó aftur á hverfisgötu

Það ætti að færa stoppustöðvar aftur á hverfisgötu, hún er í góðri fjarlægð frá þeim sem búa í nágreninu, þar er skjól og umferðin ekki gríðarleg. Það myndi ýta undir að fólk tæki strætó í miðbæinn frá öðrum stöðum vegna þess að þá stöðvaði vagninn nálægt verslunum, veitingarstöðum, þjóðleikhúsinu, hörpunni og svo framvegis.

Points

Þar sem ég og móðir mín erum bílprófslausar og ættum ekki að þurfa bíl í miðborginni finnst okkur ömurlegt að þurfa að ganga niður á Sæbraut til þess að taka strætó. Þar er ekkert skjól, sjórinn gengur stundum á land og svo er þar mikil umferð þannig að erfitt er að komast yfir götuna. Þar fyrir utan á ekki að vera svona löng vegalegd út á næstu stoppustöð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information