Stórbæta aðgengi úr hlíðunum í Öskjuhlíð

Stórbæta aðgengi úr hlíðunum í Öskjuhlíð

Gera undirgöng eða göngubrú á gatnamótum Litluhlíðar og Bústaðavegs (við Skeljung). Það er til skammar hversu erfitt er fyrir fótgangandi og hjólreiðafólk að komast þarna yfir.

Points

Það er beinlínis hættulegt að fara yfir þessi gatnamót nú. Fyrir börn er þetta í rauninni fáránlega hættulegt og hneyksli að ekkert hefi verið að gert í marga áratugi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information