Vísinda- og tilraunasafn fyrir börn á öllum aldri

Vísinda- og tilraunasafn fyrir börn á öllum aldri

Setja á stofn vísinda- og tilraunasafn fyrir börn á öllum aldri. Betrumbæta listasöfnin þannig að börn finni sig velkomin þangað.

Points

Hvað geta börn og foreldrar þeirra gert í frítíma sínum innanhús í Reykjavík? Aðstaða fyrir börn með fullorðnum er almennt ábótavant í Reykjavík að mínu mati. Enn má finna börn hálf óvelkomin í menningarhúsin t.d. listasöfn.

Tom Tits safnið í Stokkhólmi er flott en ódýr fyrirmynd, hér er sló á heimasíðu safnsins http://www.tomtit.se

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information