Betri strætisvagnasamgöngur milli Grafarholts og Árbæjar

Betri strætisvagnasamgöngur milli Grafarholts og Árbæjar

Betri strætisvagnasamgöngur milli Grafarholts og Árbæjar

Points

Ýmsa þjónustu fyrir Grafarholtsbúa þarf að sækja í Árbæinn t.d. er Heilsugæslustöð, sundlaug og Þjónustumiðstöð staðsett þar. Strætisvagn gengur einungis á klukkutímafresti virka daga til kl. 18.00 en ekki kvöld og helgar.

Ég vil líka benda á að Úlfarsárdalur fylgir þarna með. Ört stækkandi hverfi sem þarf sína þjónustu eins og önnur hverfi borgarinnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information