Mannlegri Mýrargata

Mannlegri Mýrargata

Mannlegri Mýrargata

Points

Mýrargatan milli Slippsins og Netagerðarinnar (vestan Ægisgötu) er furðuverk, með örmjórri gangstétt öðru megin. Það er nokkurn veginn ómögulegt fyrir fólk að komast leiðar sinnar gangandi eða hjólandi, og eins og þeir sem hafa farið þarna um geta vottað, þá flýtir þetta ekki fyrir akandi umferð heldur. Setja þarf eina vel afmarkaða akrein í hvora átt og nota plássið til að gera reitinn þægilegri til að komast í þjónustu og verslun. Þarna er mikil umferð ferðamanna og á eftir að aukast.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information